Gjaldskrá

Þú getur komist hjá því að lenda í greiðslu umsýslugjalda ef þú fylgir skilmálum bílaleigunnar. Kynntu þér skilmálana.

Umsýslugjöld og önnur gjöld

Það er mikilvægt að þú gætir þess að greiða fyrir bílastæði þar sem þarf, fylgir hraðatakmörkunum og fyllir eldsneytistankinn fyrir skil. Þetta getur sparað þér pening því að öðrum kosti þarf bílaleigan að leggja út fyrir kostnaðinum og innheimtir umsýslugjald fyrir.

Sektir/Umsýslugjöld

Sektir/UmsýslugjöldUpphæð [ISK]
Sekt fyrir að reykja í bíl50.000
Extra hreinsun*50.000
Eldsneytisáfyllingargjald3.500
Lítraverð á eldsneyti ef eldsneyti vantar á bíl við skilskv. verðskrá Olís hverju sinni
Extra hreinsun50.000
Þjónustugjald vegna stöðumælasekta (á hvern miða)*2.000
Þjónustugjald vegna umferðarlagabrota (á hvert brot)*2.000
Þjónustugjald vegna póstlagningar óskilamuna6.000

*Sjá frekari skýringar í leiguskilmálum

Neyðaraðstoð

Ef leigutaki er ábyrgur fyrir því að leigutæki sé af einhverjum ástæðum óökuhæft og Thrifty þarf að veita vegaaðstoð greiðir leigutakin þann kostnað.

Neyðaraðstoð400 ISK/KM
Upphafsgjald á neyðaraðstoð25.000 ISK

Ef leigusali/leigutaki þarf aðstoð þriðja aðila við aðstoð á viðgerð eða flutningi leigutækis gildi verðskrá þriðja aðilans sem leigutaki skal kynna sér sjálfur.

Sækja utan opnunartíma

Skoða opnunartíma.

Out of hours fee150 EUR