Kreditkortaskilmálar

Gilt kreditkort í nafni leigutaka er skilyrði fyrir afhendingu. Skilmálar kreditkorta eru eftirfarandi:

  • Korthafi þarf að vera sá sami og leigutaki.
  • Alltaf skal framvísa kreditkortinu sjálfu, ekki í gegnum símann.
  • Kreditkortið þarf að vera gilt í að lágmarki 6 mánuði frá skiladegi.
  • Ef leiga er fyrirgramgreidd skal framvísa sama korti við afhendingu og greitt var með á netinu.
  • Tekið er við fyrirframgreiddum kreditkortum og debetkortum ef Premium tryggingapakkinn er keyptur.
  • Ekki er tekið við peningum.

Bóka bíl til leigu