Ökuskírteinisskilmálar

Allir ökumenn verða að framvísa ökuskírteini sínu við afhendingu.

Leigutaka er heimilt að tilnefna annan ökumann í sinn stað kjósi hann það. Athugið að ökumaður verður þá að vera viðstaddur afhendingu bílaleigubílsins og framvísa ökuskírteini sínu.

Þú getur leigt bíl þótt þú sért með nýtt ökuskírteni en vinsamlegast lesið hér að neðan varðandi lágmarksaldur.

Lágmarksaldur leigutaka er 21 árs. Ökumenn sem eru 19-20 ára geta leigt bíla í leiguflokkunum litlir bílar og fjölskyldubílar en greiða fyrir það gjald vegna aldurs sem sjá má undir aukahlutir. Þú getur séð frekari upplýsingar um leiguflokka undir okkar bílar.

Bóka bíl til leigu