Skutlþjónusta Keflavíkurflugvöllur

Þegar þú lendir á Keflavíkurflugvelli þá sækjum við þig á Meeting Point sem er staðsett í brottfararsal flugvallarins. Það eru auðveldar leiðbeiningar hér að neðan sem sýna hvernig skal komast á Meeting Point. Þú getur fylgt kortinu eða skrefunum hér að neðan.

Það sem þú munt sjá á leiðinni

  1. Taktu vinstri beygju um leið og þú kemur út um komu hliðið.
  2. Þú munt sjá Arion Banka á vinstri hendi (gjaldeyrisþjónusta).
  3. Þú munt sjá Bakarí.
  4. Haltu leið þinni beint áfram þar til þú sérð Meeting Point.

1. Taktu vinstri beygju um leið og þú kemur út um komu hliðið.

2. Þú munt sjá Arion Banka á vinstri hendi (gjaldeyrisþjónusta).

3. Þú munt sjá Bakarí.

4. Haltu leið þinni beint áfram þar til þú sérð Meeting Point.

Þú ert komin/n!

Vinsamlegast hringdu í síma 515 7111 fyrir skutlþjónustuna. Við munum sækja þig innan skamms!

HRINGJA Í SKUTLU

Þú getur fylgst með skutlrútunni okkar í beinni með því að smella á hnappinn hér að neðan:

STAÐSETNING RÚTU