Skutlþjónusta Keflavíkurflugvöllur
Þegar þú lendir á Keflavíkurflugvelli þá sækjum við þig á Meeting Point sem er staðsett í brottfararsal flugvallarins. Það eru auðveldar leiðbeiningar hér að neðan sem sýna hvernig skal komast á Meeting Point. Þú getur fylgt kortinu eða skrefunum hér að neðan.
Það sem þú munt sjá á leiðinni
- Taktu vinstri beygju um leið og þú kemur út um komu hliðið.
- Þú munt sjá Arion Banka á vinstri hendi (gjaldeyrisþjónusta).
- Þú munt sjá Bakarí.
- Haltu leið þinni beint áfram þar til þú sérð Meeting Point.