Tryggingapakkar

Þegar þú leigir bíl er mikilvægt að þú kynnir þér þá tryggingarvernd sem er innifalin ásamt þeim möguleikum sem eru í boði til þess að auka tryggingarvernd þína ásamt því að lækka sjálfsábyrgðina. Þú getur séð allar upplýsingar um tryggingarpakkana okkar hér að neðan. Premium Tryggingapakkinn okkar sem hefur víðtæka tryggingarvernd ásamt því að hafa 0 kr sjálfsábyrgð.

Collision CDW

Tryggingapakki

Premium PCDW

Tryggingapakki
Þjófnaðarvernd (TP)
Kaskótrygging (CDW)
Framrúðutrygging (WP)
Rúður og gler
Undirvagn
Skemmdir af völdum lausamalar (GP)
Sand og ösku skemmdir (SAAP)
Dekk og felgur
Vatnsskemmdir (RFC)

Litlir bílar, Fjölskyldubílar, AWD- og fjölsætabílarSkoða bíla

Verð á dag [EUR]Gjaldfrjálst30 EUR
Sjálfsábyrgð [ISK]400 000 ISK0 sjálfsábyrgð
Heimild [ISK]Engin heimildEngin heimild

Vinsamlegast lesið í gegnum skilmálana okkar fyrir frekari upplýsingar um tryggingarpakkana okkar. Ef þú þarfnast frekari upplýsinga vinsamlegast hafðu samband.