Viðbótarþjónusta
Thrifty bílaleiga býður upp á margvíslega viðbótarþjónustu þér til þæginda. Skoðaðu úrvalið hér fyrir neðan og bókaðu á sama tíma og þú bókar bílaleigubílinn.

Ungir auka ökumenn

10 EUR á dag
Ungur auka ökumaður, 19-20 ára.

Auka ökumaður

5 EUR á dag
Auka ökumaður, 21 árs eða eldri.

Barnasæti

10 EUR á dag
Barnasæti fyrir 4-12 ára/18-36 kg.

Barnabílstóll

15 EUR á dag
Framvísandi barnasæti fyrir 0-3 ára/0-18 kg. Vinsamlegast hafðu samband við okkur beint til að panta barnasæti fyrir ungabörn.

Mobile Wi-Fi

8 EUR per day
Rent a pocket WiFi unlimited data internet hotspot and be connected to the internet anywhere in Iceland. Up to 10 devices can be connected via unlimited data 3G and 4G, without changing SIM card in your current mobile device and without using your roaming subscription. Included : Huawei pocket Wifi with unlimited data, USB charging cable, socket charger and hard case for everything.
Skilagjald - bíl skilað á annarri staðsetninguHenti þér betur að skila bílaleigubílnum á annarri staðsetningu okkar eða á hótel þá er sú þjónusta í boði. Skoðaðu frekari upplýsingar hér fyrir neðan. | |
Staðsetningar | Gjald [EUR] |
Keflavíkurflugvöllur - Reykjavíkurskrifstofa | 30 |
Reykjavíkurskrifstofa - Akureyrarskrifstofa | 120 |
Keflavíkurflugvöllur - Akureyrarskrifstofa | 150 |
Bíl ekki skilað á leigustaðsetningu | 150 |
Akureyrarskrifstofa - Akureyrarflugvöllur | 0 |